Vörumynd

Gerber Truss full size fjölnotaverkfæri

Truss er fjölnotaverkfæri með 17 mismunandi áhöldum sem er hannað til að fullnægja þörfum atvinnumannsins. Gætt var þó að því í hönnunni að pakka öllum þessum áhöldum á nettan hátt, svo Truss yrði endum ekki of fyrirferðamikið. Truss er fjölnotaverkfæri atvinnumannsins sem brúar bilið frá vandamáli að lausn.Þyngd: 238 gr.Lengd lokað: 110 mmHeildarlengd opið: 165 mmÞykkt: 16,7 mmSpísstöng (1)Gri...
Truss er fjölnotaverkfæri með 17 mismunandi áhöldum sem er hannað til að fullnægja þörfum atvinnumannsins. Gætt var þó að því í hönnunni að pakka öllum þessum áhöldum á nettan hátt, svo Truss yrði endum ekki of fyrirferðamikið. Truss er fjölnotaverkfæri atvinnumannsins sem brúar bilið frá vandamáli að lausn.Þyngd: 238 gr.Lengd lokað: 110 mmHeildarlengd opið: 165 mmÞykkt: 16,7 mmSpísstöng (1)Griptöng (2)Víraklippur (3)57mm hnífsblað með sléttri egg (17)57mm hnífsblað með rifflaðri egg (8)Skæri (9)Sög (4)Stjörnuskrúfjárn PH2 (5)Lítið, meðalstórt og stórt mínus-skrúfjárn (10, 15, 7)Dósaopnari (11)Flöskuopnari (12)Síll (13)Þjöl (14)Mælistika (16)Afeinangrari fyrir vír (6)Gat fyrir snúru, til að hengja bakpoka eða fatnað (19)Læsing fyrir áhöld (18)Hulstur með beltafestinguÚtbúið með 17 mismunandi áhöld á Truss að höndla flest þau verkefni sem koma upp, hvort sem er í vinnu eða heima fyrir. Með margra ára rannsóknarvinnu er búið velja og breyta áhaldasamsetningu fyrir Truss, svo þar komi saman þau áhöld sem helst er óskað af kröfuhörðum notendum. Hin vel heppnaða hönnun Suspension™ var notuð sem grunnur og þar á meðal grunnhugsum um: vel aðgengileg áhöld, læsanleg áhöld og töng með fjaðuropnun.Ný verkfæri í Truss eru til að mynda: afeinangrari, meðalstórt mínusskrúfjárn, síll, þjöl og mælistika.Töngin er opnuð með fjöður sem auðveldar og léttir notkun hennar mikið fyrir þann sem á henni heldurHandföngin er fræst ú einum stálhluta og með því móti er hægt að hanna þau nettari en á sama tíma með aukið álagsþol.Nett hulstrið er hægt að festa við belti, bæði lárétt og lóðrétt.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugan
    5%
    Veiðiflugan 474 1400 Hafnargötu 2, 730 Reyðarfirði

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt