Vörumynd

Kartell - Smatrik Stóll Black

Kartell
Ítalska fyrirtækið Kartell sérhæfir sig í húsgögnum og öðrum munum úr plasti. Smatrik línan var hönnuð af japanska listamanninum Tokujin Yoshioka. Markmið hans var að hanna stóla sem væru bæði léttir og fallegir í útliti. Honum tókst sannarlega vel til þar sem nútímatæknin veitti honum þann möguleika að geta fléttað plastið í stólunum saman á einstakan hátt sem gefur þeim frumlegt útlit. ATH hæ...
Ítalska fyrirtækið Kartell sérhæfir sig í húsgögnum og öðrum munum úr plasti. Smatrik línan var hönnuð af japanska listamanninum Tokujin Yoshioka. Markmið hans var að hanna stóla sem væru bæði léttir og fallegir í útliti. Honum tókst sannarlega vel til þar sem nútímatæknin veitti honum þann möguleika að geta fléttað plastið í stólunum saman á einstakan hátt sem gefur þeim frumlegt útlit. ATH hægt er að fá stólinn í mismunandi litum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt