Vörumynd

AKAI MPC-X sequencer/sampler

AKAI MPC-X getur verið hjartað í hljóðverinu hjá þér. MPC línan hefur verið mjög mikið notuð bæði í R'n'B og hiphop deildinni - undispilið á heilu plöturnar unnið nær eingöngu í AKA MPC. Þetta nýja flaggskip þeirra, MPC-X, er með mjög öflugan hljóðgjafa innanborðs, auk samplers og það er meira að segja hægt að tengja við hann hljóðnema og taka upp á hann söng eða akústísk hljóðfæri. Auk þess ...

AKAI MPC-X getur verið hjartað í hljóðverinu hjá þér. MPC línan hefur verið mjög mikið notuð bæði í R'n'B og hiphop deildinni - undispilið á heilu plöturnar unnið nær eingöngu í AKA MPC. Þetta nýja flaggskip þeirra, MPC-X, er með mjög öflugan hljóðgjafa innanborðs, auk samplers og það er meira að segja hægt að tengja við hann hljóðnema og taka upp á hann söng eða akústísk hljóðfæri. Auk þess er hann með fjölda midi útganga til að stýra öðrum hljóðgjöfum, auk CV/Gate tengja til að stýra hljóðgjöfum síðan fyrir tíma MIDI. Mergjuð græja.

Verslaðu hér

  • Hljóðfærahúsið
    Hljóðfærahúsið 415 5600 Síðumúla 20, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt