Hannah rafmagnshjólið frá Schindelhauer er tilbúið að takast á við þau verkefni sem bíða þín í þéttbýli. Heinrich er traustur ferðafélagi og býður upp á margskonar notkun. Góður bögglaberi að framan gerir þér kleift að setja alls konar farangri á hjólið.
Með góðri rafhlöðu og búnaði frá Bosch verður hjólatúrinn afslappaður og þú kemst þægilega á milli staða. Bosch búnaðurinn er hljóðlátur …
Hannah rafmagnshjólið frá Schindelhauer er tilbúið að takast á við þau verkefni sem bíða þín í þéttbýli. Heinrich er traustur ferðafélagi og býður upp á margskonar notkun. Góður bögglaberi að framan gerir þér kleift að setja alls konar farangri á hjólið.
Með góðri rafhlöðu og búnaði frá Bosch verður hjólatúrinn afslappaður og þú kemst þægilega á milli staða. Bosch búnaðurinn er hljóðlátur og án gírkassa sem gerir hjólaferðina ánægjulega.
Allir kaplar fyrir vökvadiskabremsur, gíra, ljós og rafmótor hverfa snyrtilega í gegnum stellið að framan.
Hannah er átta gíra rafmagnshjól sem mun auðvelda þér daglegt líf á reiðhjól í þéttbýli.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.