Vörumynd

Fuji Flush

Fujifilm
Einfalt en fjörugt kortaspil þar sem leikmenn keppast við að losa sig við spilin sín. Þú spilar út spili og það drepur öll spil sem eru lægri og leikmenn sem misstu spil draga ný. Ef þitt spil lifir af heila umferð þangað til aftur kemur að þér máttu losa þig við það án þess að draga nýtt. Ef leikmaður spilara sama spili og annar eru þeir saman í liði þessa umferð og spilin þeirra eru lögð sama...
Einfalt en fjörugt kortaspil þar sem leikmenn keppast við að losa sig við spilin sín. Þú spilar út spili og það drepur öll spil sem eru lægri og leikmenn sem misstu spil draga ný. Ef þitt spil lifir af heila umferð þangað til aftur kemur að þér máttu losa þig við það án þess að draga nýtt. Ef leikmaður spilara sama spili og annar eru þeir saman í liði þessa umferð og spilin þeirra eru lögð saman. Skemmtilegt og einfalt. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 Fairplay À la carte - Annað sæti 2016 Meeples' Choice - Tilnefning https://youtu.be/E9v-ZHNim9A

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt