Vörumynd

Nemo's War

Í bókinni Tuttugu þúsund mílur neðansjávar segir Jules Verne frá Nemó kaftein og ótrúlegu skipi hans, Nautilus. Önnur útgáfan af  Nemo's War er spilið uppfært með glæsilegum teikningum eftir Ian O'Toole. Spilið gerist árið 1870, þar sem þú siglir í rafknúnum kafbát, og tekur að þér hlutverk og ætlunarverk Nemós, þar sem þú siglir um heimshöfin fyrir vísindin, fyrir uppgötvanir, andspyrnu við heim…
Í bókinni Tuttugu þúsund mílur neðansjávar segir Jules Verne frá Nemó kaftein og ótrúlegu skipi hans, Nautilus. Önnur útgáfan af  Nemo's War er spilið uppfært með glæsilegum teikningum eftir Ian O'Toole. Spilið gerist árið 1870, þar sem þú siglir í rafknúnum kafbát, og tekur að þér hlutverk og ætlunarverk Nemós, þar sem þú siglir um heimshöfin fyrir vísindin, fyrir uppgötvanir, andspyrnu við heimsveldisstefnu, og stríð. Spilið hentar einstaklega vel til að spila það sem eini leikmaðurinn (eins og kapall). Verðlaun og viðurkenningar 2017 Golden Geek Best Thematic Board Game - Tilnefning 2017 Golden Geek Best Solo Board Game - Tilnefning 2017 Cardboard Republic Immersionist Laurel - Tilnefning

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt