Í Schotten Totten liggja níu landamærasteinar á milli þín og andstæðingsins. Við hvern stein byggið þið slag með þremur spilum ykkar megin. Leikmaðurinn sem á hærri slaginn vinnur steininn. Að auki mátt þú krefjast steins ef þú getur sýnt fram á (með spilunum sem búið er að spila út) að andstæðingur þinn getur ekki sigrað hann. Leikmaðurinn sem fyrstur nær fimm steinum, eða þremur hlið við hlið...
Í Schotten Totten liggja níu landamærasteinar á milli þín og andstæðingsins. Við hvern stein byggið þið slag með þremur spilum ykkar megin. Leikmaðurinn sem á hærri slaginn vinnur steininn. Að auki mátt þú krefjast steins ef þú getur sýnt fram á (með spilunum sem búið er að spila út) að andstæðingur þinn getur ekki sigrað hann. Leikmaðurinn sem fyrstur nær fimm steinum, eða þremur hlið við hlið, sigrar spilið. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2005 Fairplay À la carte - Sigurvegari 2000 International Gamers Awards - General Strategy; Two-players https://youtu.be/5WgvNz4-OAU