Leikmenn eru á fríi í Egyptalandi og eru að njóta hápunktar ferðarinnar: Píramídanna! En eftir ferðalag gegnum þrönga ganga völundarhússins komast þeir að því að þeir hafa týnt hinum helmingnum af hópnum. Þau ráfa um í margar klukkustundir og finna dularfulla grafhvelfingu — skyndilega lokast dyrnar á eftir þeim. Þau eru læst inni. Á gólfinu er minnisbók hulin sandi, og ævagömul dulmálsskífa. Er …
Leikmenn eru á fríi í Egyptalandi og eru að njóta hápunktar ferðarinnar: Píramídanna! En eftir ferðalag gegnum þrönga ganga völundarhússins komast þeir að því að þeir hafa týnt hinum helmingnum af hópnum. Þau ráfa um í margar klukkustundir og finna dularfulla grafhvelfingu — skyndilega lokast dyrnar á eftir þeim. Þau eru læst inni. Á gólfinu er minnisbók hulin sandi, og ævagömul dulmálsskífa. Er ykkur undankomu auðið, eða mun ævi ykkar enda í grafhvelfingunni? Í Exit: The Game — The Pharao's Tomb þurfa leikmenn að sameina kraft sinn, hugmyndaauðgi, og afleiðsluhæfileika til að leysa gátur og þrautir, safna hlutum og öðlast langþráð frelsi. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2018 Guldbrikken Best Parlor Game - Tilnefning 2017 Kennerspiel des Jahres - Sigurvegari