Vörumynd

Prjónaskáld

Prjónaskáld er fjölbreytt og framúrstefnuleg handavinnubók þar sem sköpunarkrafturinn ræður ríkjum og eingöngu er notuð ull og kambgarn.
Hér eru til að mynda uppskriftir að peysum, húfum, vett...
Prjónaskáld er fjölbreytt og framúrstefnuleg handavinnubók þar sem sköpunarkrafturinn ræður ríkjum og eingöngu er notuð ull og kambgarn.
Hér eru til að mynda uppskriftir að peysum, húfum, vettlingum, treflum, kjólum og flíkum sem má nota á fleiri en einn veg.
Flestar eru uppskriftirnar gefnar upp í útgáfum sem henta jafnt konum, körlum og börnum.
Einnig er sérstakur kafli um litun á garni og þá töfrandi liti sem ná má fram með jurtum úr íslenskri náttúru og ýmsum öðrum litunarefnum.
Höfundar: Kristín Hrund Whitehead og Jóhanna María Esjudóttir
Útgefandi: Forlagið

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt