Vörumynd

MARKFROST borðlampi

IKEA

Fyrirferðarlítill og því auðvelt að koma honum fyrir þar sem þú vilt hafa notalega birtu.

Skrautpera í borðlampann skapar notalega stemningu.

Lampinn stendur stöðugur því botninn er úr þungum marmara.

Selt sér:

Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með ROLLSBO LED ljósaperu E27, kúlulaga, grátt/glært gler.

Nánari upplýsingar:

Aðeins fyrir ljósaperu, ekki ske...

Fyrirferðarlítill og því auðvelt að koma honum fyrir þar sem þú vilt hafa notalega birtu.

Skrautpera í borðlampann skapar notalega stemningu.

Lampinn stendur stöðugur því botninn er úr þungum marmara.

Selt sér:

Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með ROLLSBO LED ljósaperu E27, kúlulaga, grátt/glært gler.

Nánari upplýsingar:

Aðeins fyrir ljósaperu, ekki skerm.

Marmari er náttúrulegur efniviður með náttúrulegum breytileika í útliti – en það gerir hvern lampa einstakan.

Varan er CE merkt.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Hæð: 11 cm

Þvermál: 8.7 cm

Lengd rafmagnssnúru: 1.9 m

Hámark: 13 W

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt