Vörumynd

MULA 24 kubbar m/vagni

IKEA

Þeir eru allir í sama lit en líta þó ekki eins út. Hvað kemur til? Kubbarnir gera það skemmtilegt fyrir barnið að læra um liti og lögun.

Þjálfar fínhreyfingar og rökhugsun.

Vagninn er bæði leikfang og sniðug hirsla fyrir kubba.

Endingargóðir kubbar úr gegnheilum við.

Kubbaútlínurnar á botni vagnsins auðvelda barninu að setja kubbana á sinn stað.

Öryggi og efti...

Þeir eru allir í sama lit en líta þó ekki eins út. Hvað kemur til? Kubbarnir gera það skemmtilegt fyrir barnið að læra um liti og lögun.

Þjálfar fínhreyfingar og rökhugsun.

Vagninn er bæði leikfang og sniðug hirsla fyrir kubba.

Endingargóðir kubbar úr gegnheilum við.

Kubbaútlínurnar á botni vagnsins auðvelda barninu að setja kubbana á sinn stað.

Öryggi og eftirlit:

Fyrir 18 mánaða og eldri.

Innifalið:

Inniheldur: 1 vagn með spotta og 24 viðarkubba í mismunandi lögun.

Nánari upplýsingar:

Varan er CE merkt.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 33 cm

Breidd: 27 cm

Hæð: 6 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt