Þú getur auðveldlega skipt úr bjartri almennri lýsingu yfir í dempaða stemningslýsingu með því að toga í böndin.
Fallegt mynstið endurkastast á loft og veggi.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27, kúlulaga, glært.
Hengið á krók í loftinu.
Notaðu glæra ljósaperu ef þú ert að ...
Þú getur auðveldlega skipt úr bjartri almennri lýsingu yfir í dempaða stemningslýsingu með því að toga í böndin.
Fallegt mynstið endurkastast á loft og veggi.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27, kúlulaga, glært.
Hengið á krók í loftinu.
Notaðu glæra ljósaperu ef þú ert að nota lampaskerm eða lampa með mynstri eða öðrum smáatriðum og vilt sjá mynstrið varpast á veggi og loft.
Notaðu hvíta ljósaperu ef þú ert að nota venjulegan lampaskerm eða lampa og vilt dempaða birtu og jafna dreifingu á lýsingunni.
Varan er CE merkt.
David Wahl
Hámark: 16 W
Hámarksþvermál skerms: 62 cm
Þvermál skerms: 43 cm
Lengd rafmagnssnúru: 1.4 m
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.