Vörumynd

KADRILJ

IKEA
Dempar dagsbirtuna og dregur úr glampa á sjónvarps- og tölvuskjái. Gardínurnar eru þegar paraðar við fjarstýringuna og magnarann. Til þess að fá þráðlausu virknina fyrir gardínurnar til að virka þarf magnarinn (innifalinn) að vera tengdur í rafmagn innan tíu metra frá gardínunum. Þú getur stýrt gardínunum þráðlaust til að breyta birtunni eða skapa næði - allt eftir því sem verið er að gera í he...
Dempar dagsbirtuna og dregur úr glampa á sjónvarps- og tölvuskjái. Gardínurnar eru þegar paraðar við fjarstýringuna og magnarann. Til þess að fá þráðlausu virknina fyrir gardínurnar til að virka þarf magnarinn (innifalinn) að vera tengdur í rafmagn innan tíu metra frá gardínunum. Þú getur stýrt gardínunum þráðlaust til að breyta birtunni eða skapa næði - allt eftir því sem verið er að gera í herberginu. Þú getur notað TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appið til að stýra þráðlausu rúllugardínunum, setja tímastilli á hvenær þær fara upp og niður og búið til hópa af gardínum sem þú stjórnar samtímis með einni skipun. Rúllugardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna. BRAUNIT rafhlaðan passar í þráðlausar rúllugardínur. 5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála eru að finna á vefnum okkar, IKEA.is. Þú þarft ekki að skipta út festingum eða bora ný göt þótt þú skiptir um rúllugardínur. Meðfylgjandi vegg- og loftfestingar passa fyrir TRETUR, FYRTUR og KADRILJ rúllugardínur.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt