Vörumynd

FYRTUR myrkvunarrúllugardína

IKEA

Myrkvunargardínur loka úti birtu þannig að þú getir sofið vært í dimmu herbergi.

Gardínurnar koma paraðar við fjarstýringuna og magnarann.

Til þess að fá þráðlausu virknina fyrir gardínurnar til að virka þarf magnarinn (innifalinn) að vera tengdur í rafmagn innan tíu metra frá gardínunum.

Þú getur stýrt gardínunum þráðlaust til að breyta birtunni eða skapa næði - allt eft...

Myrkvunargardínur loka úti birtu þannig að þú getir sofið vært í dimmu herbergi.

Gardínurnar koma paraðar við fjarstýringuna og magnarann.

Til þess að fá þráðlausu virknina fyrir gardínurnar til að virka þarf magnarinn (innifalinn) að vera tengdur í rafmagn innan tíu metra frá gardínunum.

Þú getur stýrt gardínunum þráðlaust til að breyta birtunni eða skapa næði - allt eftir því sem verið er að gera í herberginu.

Þú getur notað TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appið til að stýra þráðlausu rúllugardínunum, setja tímastilli á hvenær þær fara upp og niður og búið til hópa af gardínum sem þú stjórnar samtímis með einni skipun.

Rúllugardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.

BRAUNIT rafhlaðan passar í þráðlausar rúllugardínur.

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála eru að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Nánari upplýsingar:

Ekki er hægt að stytta gardínuna.

Þú þarft TRÅDFRI gátt til að geta notað IKEA Home smart appið. Náðu í fría IKEA Home smart appið í Google Play eða App Store, eftir því hvernig síma þú ert með.

Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að stýra með Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Google Home.

Við uppfærum IKEA Home smart appið reglulega með nýjum einingum og möguleikum.

Innifalið:

Fjarstýring fylgir.

Ein hleðslurafhlaða fylgir.

Hleðslutæki fylgir með.

Hönnuður

David Wahl

Breidd efnis: 60 cm

Breidd rúllu: 64.3 cm

Lengd: 195 cm

Flötur: 1.17 m²

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt