Vörumynd

FÖRDELAKTIG spanhelluborð með innbyggðri viftu

IKEA

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Spanhellur eru mjög orkunýtnar, hraðvirkar og nákvæmar þar sem spantæknin beinir orkunni beint í segulmagnað eldunarílátið.

Spanhelluborð með innbyggðri viftu gefur þér betri yfirsýn og aðgang að helluborðinu þar sem þú þarft ekki venjulegan háf í eldhúsið.

Helluborðið er fullkomið fyrir opið eldhús, til ...

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Spanhellur eru mjög orkunýtnar, hraðvirkar og nákvæmar þar sem spantæknin beinir orkunni beint í segulmagnað eldunarílátið.

Spanhelluborð með innbyggðri viftu gefur þér betri yfirsýn og aðgang að helluborðinu þar sem þú þarft ekki venjulegan háf í eldhúsið.

Helluborðið er fullkomið fyrir opið eldhús, til dæmis á eldhúseyju fyrir miðju en virkar líka upp við vegg í hefðbundnu eldhúsi.

Viftan aðlagast sjálfkrafa að hitastigi helluborðsins – því hærri sem hitinn er, því meira gleypir hún í sig.

Allar hellur eru með hraðsuðustillingu sem gerir helluna mjög heita – hentar því vel til að sjóða vatn eða brúna kjöt.

Hellurnar eru sveigjanlegar og hægt er að nota þær saman eða sitt í hvoru lagi – það fer eftir því hve stóran pott eða pönnu þú notar.

Virkni:

Orkuflokkur: A++.

Sogkraftur með útblæstri og háhraðastillingu: 700 m³/klst.

Sogkraftur með útblæstri: 550 m³/klst.

Hljóðstyrkur við hámarkshraða með útblæstri: 66 dB (A).

Sogkraftur við hringrás: 380 m³/klst.

Hljóðstyrkur á hámarkshraða við hringrás: 73 dB (A).

Afl: 220 W.

Samsetning og uppsetning:

Ef þú setur viftuna upp í eldhúseyju með hringrás, getur þú valið hvort loftið komi út um sökkulinn eða á bakhlið eyjunnar.

Hægt er að setja viftuna upp í hringrás með kolasíu og rörum eða tengja við loftúttak með rörum.

Þarf að tengja. Láttu sérhæfðan aðila um uppsetningu.

Nánari upplýsingar:

Vökvi sem lekur niður í gegnum viftuna safnast saman í þar til gert ílát sem auðvelt er að taka úr og tæma.

Innifalið:

Kolasía og rör fyrir uppsetningu innifalin.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Breidd: 83.0 cm

Dýpt: 52.0 cm

Hæð: 90.6 cm

Lengd rafmagnssnúru: 118.0 cm

Þyngd: 21.00 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt