Vörumynd

HEMNES/RÄTTVIKEN

IKEA
Skúffurnar renna mjúklega og er með skúffustoppurum, því er hægt að draga þær alveg út án þess að þær detti úr skápnum. Skúffurnar eru búnar ljúfloku og lokast því hljóðlega í hvert skipti. Því er engin hætta á klemmdum fingrum. Neðri skúffan er djúp og rúmar vel stærri hluti eins og handklæði og hárþurrkur. Efri skúffan hentar vel fyrir minni hluti eins og bursta, krem, spreybrúsa og aukahluti. …
Skúffurnar renna mjúklega og er með skúffustoppurum, því er hægt að draga þær alveg út án þess að þær detti úr skápnum. Skúffurnar eru búnar ljúfloku og lokast því hljóðlega í hvert skipti. Því er engin hætta á klemmdum fingrum. Neðri skúffan er djúp og rúmar vel stærri hluti eins og handklæði og hárþurrkur. Efri skúffan hentar vel fyrir minni hluti eins og bursta, krem, spreybrúsa og aukahluti. Þú nýtir rýmið í skúffunum betur því snjöll hönnun vatnslássins leiðir rörin aftast í skápinn. Passar vel með öðrum vörum úr HEMNES línunni. Skandinavískt útlit skúffanna og hnúðanna fæst með einföldum en handgerðum einkennum. Hönnun handlaugarinnar kemur í veg fyrir að vatn skvettist bak við vaskaskápinn. Skúffurnar hafa farið í gegnum strangar prófanir til að tryggja að þær opnist og lokist um ókomin ár. Þú færð hefðbundið útlit og eigin stíl með sporöskjulaga handlaug, upphækkuðum brúnum og sígildu blöndunartæki sem minna á liðna tíma. Með vatnssparandi búnaðinum sparar þú vatn og orku í hvert skipti sem þú skrúfar frá blöndunartækinu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt