Ástúðlega nefnt sem ,,sólarströnd í krukku'' ilmurinn. Coconut er mjúkur og suðrænn + minnir okkur á liðin sumarfrí.
Hvernig á að nota?
Taktu einn með þér í sturtuna eða baðið og nuddaðu mjúklega yfir blauta húð, okkur finnst gott að brjóta kubbinn upp í lófanum fyrst með smá vatni. Einbeittu þér að að g...
Ástúðlega nefnt sem ,,sólarströnd í krukku'' ilmurinn. Coconut er mjúkur og suðrænn + minnir okkur á liðin sumarfrí.
Hvernig á að nota?
Taktu einn með þér í sturtuna eða baðið og nuddaðu mjúklega yfir blauta húð, okkur finnst gott að brjóta kubbinn upp í lófanum fyrst með smá vatni. Einbeittu þér að að grófari blettum, eins og olnbogum og hnjám. Við mælum með því að þú notir skrúbbinn tvisvar í viku til að hámarka afraksturinn eða hvenær sem þú þarft á extra dekri að halda.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.