Vörumynd

Rega Fono Mini A2D Formagnari

Rega
Fono Mini Lítill og vandaður plötuspilaraformagnari sem gerir þér kleyft að tengja plötuspilarann við hvaða magnara sem er eða beint við tölvuna. Hlutverk Fono Mini er að tengja saman venjulega plötuspilara með MM hljóðdós við alla venjulega magnara, en hann getur einnig tengst beint við tölvu í gegnum USB fyrir þá sem vilja fá hljómplötur inn í tölvuna. Einfalt tæki með flókið hlutverk Flestir...
Fono Mini Lítill og vandaður plötuspilaraformagnari sem gerir þér kleyft að tengja plötuspilarann við hvaða magnara sem er eða beint við tölvuna. Hlutverk Fono Mini er að tengja saman venjulega plötuspilara með MM hljóðdós við alla venjulega magnara, en hann getur einnig tengst beint við tölvu í gegnum USB fyrir þá sem vilja fá hljómplötur inn í tölvuna. Einfalt tæki með flókið hlutverk Flestir plötuspilarar senda frá sér öllu veikara merki en t.d. geislaspilarar, útvarpstæki, tölvur eða sjónvörp. Þetta þýðir að ef tengja á plötuspilara við magnara sem ekki hefur sérstakan plötuspilarainngang, þarf græju eins og þessa. Rega hefur framleitt plötuspilara í fjörtíu ár og þekkja allar hliðir á þeirri tækni. Vinsældir hljómplatna hafa verið að aukast ár frá ári síðastliðið og er ekki fyrirséð að sú þróun eigi eftir að stöðvast neitt í bráð. Fono Mini er fullkomin græja fyrir þá sem vilja tengja plötuspilarann sinn við venjulegan magnara, hátalara með innbyggðum magnara eða vilja betri formögnun fyrir plötuspilarann en er í gamla magnaranum. Þeir sem vilja leika sér með plötusafnið í tölvunni, afrita verðmætar hljómplötur eða gera tilraunir geta líka fengið stafrænt merki beint í tölvuna. Ekki láta neitt stoppa þig.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Macland
    Til á lager
    21.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt