Scrunch It Shower er sérstaklega hannað til þess að þurrka krullað hár eftir sturtuna og er fyrsta varan sem þau hönnuðu og þau byrjuðu með hana á Kickstarter.
Scrunch It Shower er sérstaklega hannað til þess að þurrka krullað hár eftir sturtuna og er fyrsta varan sem þau hönnuðu og þau byrjuðu með hana á Kickstarter.
En hvað er það að ploppa og af hverju microfiber efni?
Sú aðferð að ploppa hjálpar mörgum að þurrka hárið án núnings og áreiti auk þess sem áferð hársins nær að haldast betur og í friði.
Microfiber grípur ekki í hárin eins og þessi venjulegu handklæði sem fyrir finnast á hverju heimili og búa þannig til frizz.
Umönnun: Þrífa í höndum eða í þvottavél þá á "gentle" eða "hand wash". Hægt að setja í þurrkara á lágum hita.
Disclaimer: Due to the fact that these towels are personal hygiene items we can not accept returns. If there is a defect, contact us for a replacement.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.