Vörumynd

(2016) Lög á bók - Skiptibók

Lög á bók.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Sigríður Logadóttir.
Lýsing: Í sífellt flóknara samfélagi er öllum nauðsynlegt að kunna nokkur skil á lögum og rétti. Íbúðakaup, réttind...
Lög á bók.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Sigríður Logadóttir.
Lýsing: Í sífellt flóknara samfélagi er öllum nauðsynlegt að kunna nokkur skil á lögum og rétti. Íbúðakaup, réttindi og skyldur hjóna, tryggingar, samningar, erfðir, reglur á vinnumarkaði, viðskiptalífið – allt eru þetta þættir sem almenningur fæst að einhverju marki við í lífi sínu.
Stofnendur fyrirtækja og sérfræðingar á ýmsum sviðum þurfa einnig að þekkja rétt sinn og skyldur. Þeir sem ekki kunna nein skil á lögum og rétti eiga á hættu að verða fyrir svikum, prettum og valdníðslu.
Lög á bók er byggð á hinni fornu hefð Íslendinga að hafa lögin aðgengileg þegnum landsins. Hér eru kynnt meginatriðin í lögum landsins og tekið mið af þörfum þeirra sem vilja öðlast breiða undirstöðu í lögfræði. Kaflar bókarinnar nefnast: Lög og réttur, Stjórnskipun og stjórnarfar, Dómstólar og réttarfar, Samningar, Kröfur og skuldbindingar, Kaup og sala á vörum og þjónustu, Fasteignir, Verslun og viðskipti, Fyrirtæki og atvinnurekstur, Fjármagnsmarkaður, Vinnumarkaðurinn, Skaðabætur og vátryggingar, Sifjar og erfðir, Ísland og Evrópa.
Útgefandi: Forlagið/MM, 2003.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt