Vörumynd

Eques skóbuxur herra

Reiðbuxurnar eru hannaðar til að mæta þörfum knapa sem ríða mikið út, efnið heldur sér vel, er slitsterkt og gefur góða öndun. Þær eru medium háar í mittið og eru með átta beltislykkjum. Mjúk leðurbót upp að hnjám geftur gott grip í hnakknum.

Hægt er að renna skálmunum upp, tveir renndir vasar að framan og einn að aftan. Allir rennilásar eru svartir YKK rennilásar.

Buxurnar koma …

Reiðbuxurnar eru hannaðar til að mæta þörfum knapa sem ríða mikið út, efnið heldur sér vel, er slitsterkt og gefur góða öndun. Þær eru medium háar í mittið og eru með átta beltislykkjum. Mjúk leðurbót upp að hnjám geftur gott grip í hnakknum.

Hægt er að renna skálmunum upp, tveir renndir vasar að framan og einn að aftan. Allir rennilásar eru svartir YKK rennilásar.

Buxurnar koma í stærðum 46-52 og lengdum Regular (R) and Long (L)

Efni: 5% Elastane, 65% Chinlon, 30% Cotton

Má þvo á 30°C

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt