Vörumynd

Lítið óvísindalegt leikhúskver

Sveinn Einarsson er fæddur 1934 í Reykjavík, menntaður í Stokkhólmi og París og er leikstjóri og rithöfundur. Hann hefur m.a. verið fyrsti leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur og Þjóðleikhússtjóri, varaformaður Alþjóðasamtaka leikhúsmanna og í aðalstjórn UNESCO. Hann hlaut fyrstur Íslendinga heiðursverðlaun Grímunnar.

Í bókina hafa safnast leikhússögur, leikhúsfróðleikur og margvísle...

Sveinn Einarsson er fæddur 1934 í Reykjavík, menntaður í Stokkhólmi og París og er leikstjóri og rithöfundur. Hann hefur m.a. verið fyrsti leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur og Þjóðleikhússtjóri, varaformaður Alþjóðasamtaka leikhúsmanna og í aðalstjórn UNESCO. Hann hlaut fyrstur Íslendinga heiðursverðlaun Grímunnar.

Í bókina hafa safnast leikhússögur, leikhúsfróðleikur og margvíslegar hugleiðingar Sveins um listina sjálfa og hennar vegi á sextíu ára ferli hans sem leikhúsmanns.

Verslaðu hér

  • Forlagið
    Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt