Vörumynd

Júníana litla - Peysa

Kind Knitting

Um peysuna:

Júníana peysa er prjónu ð neðan frá, samsett úr garðaprjóni og klassísku gatamunstri, sem ég útfærði þannig kæmi vel út í berustykki. Vegna þess ég vildi að munstrið myndi njóta sín er laskinn ansi óhefðbundinn, en ekki er tekið úr á ermum fyrrr en í blá lokin. Þetta gefur laskanum skemmtilegt form og gerir berustykkið meira munstrað en ella.

Stærðir: 0-3 mán…

Um peysuna:

Júníana peysa er prjónu ð neðan frá, samsett úr garðaprjóni og klassísku gatamunstri, sem ég útfærði þannig kæmi vel út í berustykki. Vegna þess ég vildi að munstrið myndi njóta sín er laskinn ansi óhefðbundinn, en ekki er tekið úr á ermum fyrrr en í blá lokin. Þetta gefur laskanum skemmtilegt form og gerir berustykkið meira munstrað en ella.

Stærðir: 0-3 mán, 3-6 mán, 6-12 mán 12-18 mán

Garn : Dale Lille Lerke 150, 150, 200, 200-250 gr.
Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta: 26 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni.

Að mati prufuprjónara er þetta í erfiðleikastigi 4-4,5 (af 5 mögulegum, þar sem 1 er afar auðvelt, og 5 er mjög erfitt).
Sú einkunn kemur til af þeirri einbeitingu sem þörf er á þegar berustykki ð er prjóna ð, þar sem úrtaka er ekki eins og venjan er.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt