Vörumynd

Hafrún - Ungbarnahúfa

Kind Knitting

Um húfuna:

Húfan er prjónuð í hring, á sokkapróna eða langan hringprjón (magic loop). Hún er
með uppábroti og eyrum, sem má að sjálfsögðu sleppa, en mér finnst þau bæði
hlýleg og góð til að halda húfunni á höfðinu, sérstaklega á þessum sem vilja rífa af
sér húfuna.

Stærðir: 0-3 mán, 3-6 mán, 6-9 mán, 9-12 mán, 1 árs

Garn: Dale lerke e ða sambærilegt 50…

Um húfuna:

Húfan er prjónuð í hring, á sokkapróna eða langan hringprjón (magic loop). Hún er
með uppábroti og eyrum, sem má að sjálfsögðu sleppa, en mér finnst þau bæði
hlýleg og góð til að halda húfunni á höfðinu, sérstaklega á þessum sem vilja rífa af
sér húfuna.

Stærðir: 0-3 mán, 3-6 mán, 6-9 mán, 9-12 mán, 1 árs

Garn: Dale lerke e ða sambærilegt 50, 50, 100, 100, 100 gr.
Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta : 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni (Prjónar nr. 4)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt