Með nýja Super Retina skjánum skilar nýi iPhone Xs frábærri skerpu, litum og einstökum svörtum lit. Skjárinn er 5,8” OLED og 2436x1125 upplausn.
Notendur iPhone símtækja taka fleiri myndir með iPhone símanum sínum en með nokkurri annarri myndavél. Í beinu framhaldi af því hefur því myndavélin í iPhone Xs veri...
Með nýja Super Retina skjánum skilar nýi iPhone Xs frábærri skerpu, litum og einstökum svörtum lit. Skjárinn er 5,8” OLED og 2436x1125 upplausn.
Notendur iPhone símtækja taka fleiri myndir með iPhone símanum sínum en með nokkurri annarri myndavél. Í beinu framhaldi af því hefur því myndavélin í iPhone Xs verið endurhönnuð frá grunni og er nú með tvöfaldri 12 MP linsu með f/1.8 ljósopi og f/2.4 ljósopi á seinni myndavélinni. iPhone Xs tekur 4K video og glæsilegar háskerpu myndir við lág birtuskilyrði. Image stabilization er einnig að finna í iPhone Xs sem takmarkar hreyfðar og óskýrar myndir.
Með nýja A12 Bionic örgjörvanum í bland við nýja iOS12 stýrikerfið fæst meiri kraftur og snerpa við keyrslu, jafnvel þótt svo að þung vinnsla eigi sér stað í símtækinu. Og með aukinni rafhlöðuendingu iPhone Xs geturðu gert meira, lengur en áður.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.