Með þessari dokku má tengja harða diska og SSD diska beint eða við tölvu á einfaldan hátt. Meðfylgjandi USB snúra gerir þér kleift að tengja við USB Type-A eða USB Type-C á tölvu. Hún er með speglunarmöguleika en þannig getur hún afritað disk í heilu lagi yfir á annan án aðkomu tölvu (Cloning).
Með þessari dokku má tengja harða diska og SSD diska beint eða við tölvu á einfaldan hátt. Meðfylgjandi USB snúra gerir þér kleift að tengja við USB Type-A eða USB Type-C á tölvu. Hún er með speglunarmöguleika en þannig getur hún afritað disk í heilu lagi yfir á annan án aðkomu tölvu (Cloning).