Vörumynd

Electrolux UltraSilencer ZEN ryksuga EUS8ALRGY

Electrolux

Verndaðu heilsuna þína með Electrolux UltraSilencer ZEN ryksugunni, ryksugan er umhverfisvæn með góðan 12 metra vinnuradíus. Hægt að stilla styrk vélarinnar eftir gerð gólfefnis sem á...

Verndaðu heilsuna þína með Electrolux UltraSilencer ZEN ryksugunni, ryksugan er umhverfisvæn með góðan 12 metra vinnuradíus. Hægt að stilla styrk vélarinnar eftir gerð gólfefnis sem á að þrífa t.d. parket, teppi eða flísar. Vélin er með Silent ZEN tækni sem sér til þess að vélin sé bæði hljóðlát og kröftug.

Handfang: Með þægilegu handfangi er auðvelt að ryksuga hvaða gólf sem er einnig eru aukahlutirnir festir við haldfangið fyrir auðan aðgang.

Aukahlutir: Vélin kemur með AeroPro parkethaus og AeroPro Mini Turbo haus.

Kraftur: Hægt er að stilla sogkraftinn með takk ofan á ryksugunni eftir því hvaða yfirborð þú ert að fara að ryksuga; gólf, teppi, húsgögn, gluggatjöld, stiga o.s.frv.

Sía: HEPA 13 sía sem hægt er að þrífa.

Ryksugupoki: Notar E206B ryksugupoka, S-ryksugupoki þessi ryksuga notar S-ryksugupoka sem gefa betri sogkraft og síar vel.

Stillanlegt rör: Hægt er að minnka og stækka rörið á ryksugunni svo ekki þarf að beygja sig þegar ryksugað er.

Innifalið í pakkningu:

- Rör

- 3-í-1 haus á haldfanginu

- Kústhaus

- Parkethaus

Almennar upplýsingar

Ryksugur og moppur
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar.
Rafmagnsþörf (W) 750
Orkuflokkur A
Orkunotkun á ári (kWh) 24,4
Útblástur (ABCDEFG) A
Sogafl á parketi/flísum A
Sogafl á teppi B
Sía HEPA 13 (hægt að þrífa)
Hljóðstyrkur (dB) 58
Vinnuradíus 12
Stafrænn hraðastillir
Gaumljós fyrir pokaútskipti
Gaumljós fyrir síuútskipti
Fylgihlutir í kassa Parkethaus
Heiti ryksugupoka E206B
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Þyngd (kg) 8,45

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt