Vörumynd

Bergmál - Skiptibók

Bergmál
Bergmál - sýnibók íslenskra þjóðfræða.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Guðrún Bjartmarsdóttir sá um útgáfuna.
Lýsing: Þjóðfræðaefni hefur allt of lengi átt undir högg að sækja í íslenskum f...
Bergmál - sýnibók íslenskra þjóðfræða.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Guðrún Bjartmarsdóttir sá um útgáfuna.
Lýsing: Þjóðfræðaefni hefur allt of lengi átt undir högg að sækja í íslenskum framhaldsskólum, m.a. vegna þess að skort hefur heppilegt kennsluefni. Þessu safni er ætlað að bæta úr þeim skorti. Bókin geymir að vísu aðeins brot þeirra fjölskrúðugu fræða og skemmtiefnis sem íslensk alþýða hefur geymt í fórum sínum en gefur engu að síður greinargott yfirlit. Hér er að finna alla helstu flokka þjóðsagna, t.d. tröllasögur, huldufólkssögur, útilegumannasögur, draugasögur, galdrasögur, gamansögur og ævintýri. Safnið geymir auk þess alþýðukveðskap af ýmsu tagi.
Útgefandi: Mál og menning, 282 bls.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt