Vörumynd

TangleFree Neoprene vesti

Glæsilegt 5 mm neoprene vesti í RealTree Max5 camo. Vestið er með stórum og sterkum rennilás á bakinu auk þess að breið hlíf yfir rennilásinn er fest niður með frönskum rennilás. Vestið ver innri líffæri hundsins og heldur á honum hita auk þess að verja líkama hundsins fyrir girðingarstaurum eða girðingum. - Girðingar, girðingastaurar, stórgrýti og fleiri hlutir í náttúrunni geta valdið hundinum…
Glæsilegt 5 mm neoprene vesti í RealTree Max5 camo. Vestið er með stórum og sterkum rennilás á bakinu auk þess að breið hlíf yfir rennilásinn er fest niður með frönskum rennilás. Vestið ver innri líffæri hundsins og heldur á honum hita auk þess að verja líkama hundsins fyrir girðingarstaurum eða girðingum. - Girðingar, girðingastaurar, stórgrýti og fleiri hlutir í náttúrunni geta valdið hundinum miklum skaða – vestið kemur í veg fyrir að hann slasist fari svo að hann hlaupi á eða utan í eitthvað. Verjum hundana okkar áður en slysin gerast. Vestið hjálpar hundinum að haldast á floti í lengri sóknum í vatni. Öryggishandfang er á bakinu á vestinu svo auðvelt sé að hífa hundinn upp úr vök, upp í bát eða úr skurði.  

Verslaðu hér

  • Bendir ehf 511 4444 Hlíðasmára 13, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt