Vörumynd

Bókastoð - Skiptibók

Bókastoð - Ágrip af íslenskri bókmenntasögu.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar : Kristján Eiríksson og Sigurborg Hilmarsdóttir.
Lýsing: Það er reynsla margra kennara að lesendur verð...
Bókastoð - Ágrip af íslenskri bókmenntasögu.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar : Kristján Eiríksson og Sigurborg Hilmarsdóttir.
Lýsing: Það er reynsla margra kennara að lesendur verði gjarnan áttavilltir í miklum staðreyndaskógi þar sem þeir þekkja fátt kennileita. Því er í þessu ágripi fyrst og fremst reynt að draga meginlínur í stuttu máli en þó sagt meira af sumum þeim verkum og höfundum sem venja er að fjalla um í framhaldsskólum. Ekki er hér heldur hirt um að rekja kenningar um bókmenntir og lítið sem ekkert fjallað um æviatriði höfunda. Þeir kennarar sem láta nemendur lesa þessa bók geta því bætt slíkum upplýsingum við og öðru því sem þeir telja miklu varða.
Efnisyfirlit:
Inngangur, Kveðskaparöld (frá landnámi til 1100), Sagnritunaröld (1100-1350), Miðöld (1350-1550),
Lærdómsöld (1550-1750),
Upplýsingaröld (1750-1830),
Rómantík (1830-1880),
Raunsæisstefna og nýrómantík (1880-1930), Tímabilið 1930-1970,
Ritaskrá og Myndaskrá.
Útgefandi: Iðnú, 119 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt