Vörumynd

Superstar - Stell

Cinelli
Ef þér langar að setja saman þitt eigið draumahjól með Caliper bremsum þá ætti Superstar frá Cinelli að koma til greina. Stellið sækir innblástur frá goðsagnakenndu ítölsku keppnishjóli frá Cinelli. Hjólið hentar vel í Granfondo, endurance, klifur og criterium.
Við veitum ráðgjöf við val á búnaði og setjum hjólið saman fyrir þig án auka kostnaðar ef búnaður er keyptur í gegnum okkur
Stell og ...
Ef þér langar að setja saman þitt eigið draumahjól með Caliper bremsum þá ætti Superstar frá Cinelli að koma til greina. Stellið sækir innblástur frá goðsagnakenndu ítölsku keppnishjóli frá Cinelli. Hjólið hentar vel í Granfondo, endurance, klifur og criterium.
Við veitum ráðgjöf við val á búnaði og setjum hjólið saman fyrir þig án auka kostnaðar ef búnaður er keyptur í gegnum okkur
Stell og gaffall eru með samþykki frá UCI.
Stærð á stelli: XS (46) - S (48) - M (51) - L (54) - XL (57)
Stell: Columbus Carbon Monocoque
Gaffall: Columbus Futura Caliper 1-1/8" - 1-1/2" Tapered Carbon Monocoque
Stýrislegur: IS 42/28,6 | IS 52/40
Sætisklemma: 31,8mm
Sætispípa: 27,2mm
Sveifalegur: Press Fit 86,5 x 41
Framskiptir: Braze-On
Dekk: allt að 700x28
Dropout: Framan QR 100mm, Aftan QR 130mm
Þyngd: Stell 920g (stærð M), Gaffall 350g (uncut)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Til á lager
    399.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt