Mottan er úr 540 endurunnum 0,5 l PET-flöskum. Með því að nýta úrgang erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Þétt og þykkt flosið dempar hljóð og er mjúkt viðkomu.
Mottan er úr gervitrefjum og því slitsterk, blettaþolin og auðveld í meðförum.
Vantar þig stærri mottu? Settu nokkrar mottur saman í þínum uppáhaldslit – eða blandaðu litum saman.
Mismunandi áferðin fæs...
Mottan er úr 540 endurunnum 0,5 l PET-flöskum. Með því að nýta úrgang erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Þétt og þykkt flosið dempar hljóð og er mjúkt viðkomu.
Mottan er úr gervitrefjum og því slitsterk, blettaþolin og auðveld í meðförum.
Vantar þig stærri mottu? Settu nokkrar mottur saman í þínum uppáhaldslit – eða blandaðu litum saman.
Mismunandi áferðin fæst út frá því hvernig flosið fellur í mismunandi áttir og gefur mottunni skemmtileg tilbrigði.
Hlýlegur og djúpur litur gefur henni gæðalegt útlit.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Notaðu stamt STOPP undirlag fyrir aukið öryggið. Settu það undir alla mottuna.
Þú þarft 3 STOPP stöm undirlög (67,5x200 cm) fyrir þessa mottu. Klippið eða brjótið upp á ef þörf er á.
Það getur tekið allt að tvo daga fyrir mottuna að ná upphaflegri lögun eftir að þú tekur hana úr pakkningunni og rúllar henni út.
Mottan er hnýtt í vél.
Maja Ganszyniec
Lengd: 240 cm
Breidd: 170 cm
Þykkt: 14 mm
Flötur: 4.08 m²
Yfirborðsþéttleiki: 3000 g/m²
Flosþéttleiki: 1880 g/m²
Þykkt floss: 13 mm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.