Vörumynd

Hönnun - Sögulegt ágrip, Skiptibók

Hönnun - Sögulegt ágrip, Skiptibók.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Thomas Hauffe.
Magnús Diðrik Baldursson þýddi bókina.
Bókin Hönnun geymir sögulegt ágrip hönnunar frá 19. ö...
Hönnun - Sögulegt ágrip, Skiptibók.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Thomas Hauffe.
Magnús Diðrik Baldursson þýddi bókina.
Bókin Hönnun geymir sögulegt ágrip hönnunar frá 19. öld og fram á okkar daga. Gerð er grein fyrir hinum ólíku kenningum og stefnum í hönnun, frá júgendstíl, Bauhaus og Art Déco til funksjónalisma og póstmódernisma. Auk þess eru í bókinni fjölmargir stuttir yfirlitskaflar um mikilvægustu hönnuðina, frá William Morris til Ettore Sottsass, frá Peter Behrens til Philippe Starck. Bókinni fylgir bókalisti, skrá yfir helstu hönnunarsöfn og sýningar um allan heim sem og ítarleg nafna- og atriðisorðaskrá.
Bókin kom fyrst út árið 1995 hjá DUMONT-bókaforlaginu í Þýskalandi og hefur nú þegar verið þýdd á fjölda tungumála. Hún er tæplega 200 bls. að lengd, í hentugu broti og skreytt u.þ.b. 250 litmyndum og 100 svart/hvítum myndum.
Útgefandi: Háskólaútgáfan, 192 bls., kilja, 1999.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt