Vörumynd

Sony CyberShot DSC-HX60 Ultra Zoom myndavél

Sony

Sony G linsa: Innbyggða 30x (24-720mm) víð-optical linsan er með F3.5-6.3 ljósopi svo þú nærð hágæða landslags myndum og hágæða "up-close" myndum líka. Þú getur einnig notað 60x digital zoom til að komast enn nær viðfangsefninu. Vélin er svo með " Intelligent Optical SteadyShot Image Stabilizer" svo þú þarft ekki að hafa áhy...

Sony G linsa: Innbyggða 30x (24-720mm) víð-optical linsan er með F3.5-6.3 ljósopi svo þú nærð hágæða landslags myndum og hágæða "up-close" myndum líka. Þú getur einnig notað 60x digital zoom til að komast enn nær viðfangsefninu. Vélin er svo með " Intelligent Optical SteadyShot Image Stabilizer" svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að vera skjálfhent.
Myndflaga: Sony Exmor CMOS 20.4 megapixla myndflaga skilar ótrúlegri nákvæmni hvort sem þú ert nálægt eða langt frá myndefninu.
LCD: Stór 921k punkta 3 "Xtra Fine LCD TFT skjár.
Myndbandsupptaka: Full HD 1080p myndbandsupptaka á 50 fps (rammar á sekúndu)
Skrunhjól: Myndavélin er með skrunhjól svo auðvelt er að skrolla á milli allra stillinga eins og P / A / S / M mode, einnig er Memory Recall takki til að flýta fyrir.
Aðrir eiginleikar:
- Deildu myndum og myndböndum í PC, spjaldtölvu eða snjallsíma í gegnum NFC eða Wi-Fi
- Hægt er að nota snjallsíma sem fjarstýringu fyrir myndavélina

- Myndavélin getur skotið allt að 10 ramma á sekúndu
- Lagaðu myndirnar til strax með Picture Effect
- Intelligent Sweep Panorama er fídus sem leyfir þér að taka 360​​° panora myndir
- Innbyggt flass með Red Eye control
- Accessory shoe (Multi Interface shoe) gerir þér kleift að tengja aukahluti við vélina eins og flass eða hljóðnema
- USB og HDMI tengi
- 4K output fyrir myndir í gegnum HDMI port
- Myndavélin styður MS Duo, Pro Duo, Pro HG Duo, XC-HG Duo og MS Micro kort auk SD, SDHC og SDXC minniskort allt að 64 GB.
Innifalið í pakka:
- Handa ól
- Battery pack NP-BX1
- AC adapter AC-UB10
- AC straumsnúra
- Micro USB snúra
- Accessory shoe cover
- Leiðbeiningabæklingur (á ensku)

Almennar upplýsingar

Myndavélar
Myndavélar Zoom myndavélar
Framleiðandi Sony
Myndflaga CMOS sensor Exmor
Upplausn
Upplausn myndavélar (MP) 20.4
Linsa
Brennivídd (focal length) 4.3 - 129
Brennivídd (35mm) 24-720
Optical aðdráttur 30x
Stafrænn aðdráttur 60x
Ljósop (f/Aperture) 3.5-6.6
Hristivörn
Skjár
Skjágerð TFT
Skjástærð (″) 3,0
Snertiskjár Nei
Eiginleikar
Innbyggt flass
Minnkun á rauðum augum
Staðall á kyrrmynd JPEG
Myndbandsupptaka 1080p
Staðall í myndbandsupptöku MP4; AVCHD ver. 2.0
Minni
Minniskortarauf SDHC; Pro-HG Duo; SDXC; SD; MS Pro Duo; Pro-HG Duo HX
Tengimöguleikar
USB tengi
Wi-Fi stuðningur
Rafhlaða
Rafhlaða Lithium-ion
Hleðslurafhlaða
Hleðslutæki fylgir
Litur og stærð
Stærð (HxBxD) 6,36 x 10,81 x 3,83
Þyngd (g) 272

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt