Melitta Caffeo Solo espressóvél 21016 er hagnýt og fyrirferðalítil sjálfvirk kaffivél sem er aðeins með eitt að markmiði, að brugga ferskan kaffibolla á hverjum morgni. Sést það í hönnun vélarinnar sem er minimalísk.
Fullkomlega sjálfvirk kaffivél:
Prófaðu mismunandi baunir, mismunandi brugganir, mismunandi blöndur og mismunandi bolla með sjálfvir...
Melitta Caffeo Solo espressóvél 21016 er hagnýt og fyrirferðalítil sjálfvirk kaffivél sem er aðeins með eitt að markmiði, að brugga ferskan kaffibolla á hverjum morgni. Sést það í hönnun vélarinnar sem er minimalísk.
Fullkomlega sjálfvirk kaffivél:
Prófaðu mismunandi baunir, mismunandi brugganir, mismunandi blöndur og mismunandi bolla með sjálfvirkri kaffivél. Þú getur fínstillt bruggunina að þínum smekk.
Fyrirferðalítil hönnun:
Ein minnsta espressóvél sem er í boði. Komdu henni þægilega fyrir í eldhúsinu, sumarbústaðnum eða jafnvel hjólhýsinu.
Forbruggun:
Kaffivélin skolar yfir kaffið vatni áður en bruggun hefst til að halda besta bragði frá baun í bolla.
Double cup:
Helltu upp á tvo bolla í einu með Double Cup.
Notendavæn uppáhelling:
Að laga til bolla gerist ekki auðveldara. Ýtir bara á takka hvernig kaffi þú vilt og vélin gerir eins og henni er sagt.
Auðveld í þrifum:
Hægt er að þrífa hamarinn (brugghúsið) undir rennandi vatni, án nokkurra efna.
Kaffivél | |
Framleiðandi | Melitta |
Almennar upplýsingar | |
Rafmagnsþörf (W) | 1400 |
Þrýstingur (psi/bar) | 15 |
Stærð (L) | 1.2 |
Stilling á styrkleika | Já |
Flóar mjólk | Nei |
Kaffikvörn | Já |
Mögulegt að losa vatnstank | Já |
Gaumljós fyrir hreinsun | Já |
Sjálfhreinsikerfi | Já |
Útlit og stærð | |
Stærð (HxBxD) | 32.5x20x45.5 |
Þyngd (kg) | 8 |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.