Vörumynd

MENAGERI - SKÁL 14CM

Kay Bojesen
Þessi skál er úr Menageri seríunni eftir danska hönnuðinn Kay Bojesen. Skálin er gerð úr olíuborinni eik og gefur matarborðinu mjúkt og hlýlegt yfirbragð. Menageri serían hans kom fyrst út á fimmta áratug síðustu aldar, en var svo endurútgefin árið 2019. Á þessum tíma hannaði Bojesen heila línu af fallegum eldhúsaukahlutum úr við og er þessi skál partur af þeim. Menageri serían naut mikilla...
Þessi skál er úr Menageri seríunni eftir danska hönnuðinn Kay Bojesen. Skálin er gerð úr olíuborinni eik og gefur matarborðinu mjúkt og hlýlegt yfirbragð. Menageri serían hans kom fyrst út á fimmta áratug síðustu aldar, en var svo endurútgefin árið 2019. Á þessum tíma hannaði Bojesen heila línu af fallegum eldhúsaukahlutum úr við og er þessi skál partur af þeim. Menageri serían naut mikilla vinsælda í Danmörku á síðustu tímum og hafa munir úr þeirri seríu verið afar vinsælir á endurnýtingarmörkuðum í Danmörku. Skálin er 14cm í þvermál.. Hún má ekki fara í uppþvottavél og mælst er með því að þvo hana upp með þurrum klút. Gæta skal þess að hafa eikarmuni aldrei í beinu sólskini.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    Til á lager
    8.260 kr.
    7.021 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt