Auðvelda meltingu á þungum mat Minnka líkur á uppþembu og óþægindum Brjóta niður laktósa Meltingin byrjar í munninum. Oft gefum við okkur ekki nægan tíma til að tyggja matinn en í munninum sem og maga, brisi, lifur og þörmum myndast ensím sem brjóta niður fæðuna. Ýmislegt getur valdið því að við framleiðum ekki nægjanlegt af þessum ensímum. Einkenni á skorti getur verið uppþemba, loftmyndun, ma...
Auðvelda meltingu á þungum mat Minnka líkur á uppþembu og óþægindum Brjóta niður laktósa Meltingin byrjar í munninum. Oft gefum við okkur ekki nægan tíma til að tyggja matinn en í munninum sem og maga, brisi, lifur og þörmum myndast ensím sem brjóta niður fæðuna. Ýmislegt getur valdið því að við framleiðum ekki nægjanlegt af þessum ensímum. Einkenni á skorti getur verið uppþemba, loftmyndun, magaverkir og fleira. Digestive Ezyme hefur engar skaðlegar aukaverkanir.