Vörumynd

SUPERSTAR DISC

Cinelli
Superstar Disc hjólið sækir innblástur frá goðsagnakenndu ítölsku keppnishjóli frá Cinelli. Ef þú ert að leita eftir fjölhæfum racer þá er Superstar Disc hjólið fyrir þig. Hjólið kemur í tveim litum og hægt að velja um þrjá mismunandi búnað á hjólið. Kaplar fara snyrtilega í gegnum stellið sem gefa hjólinu einstakt útlit.
Stell og gaffall eru samþykktir af UCI
Búnaður
Ultegra Disc
Drifbúnað...
Superstar Disc hjólið sækir innblástur frá goðsagnakenndu ítölsku keppnishjóli frá Cinelli. Ef þú ert að leita eftir fjölhæfum racer þá er Superstar Disc hjólið fyrir þig. Hjólið kemur í tveim litum og hægt að velja um þrjá mismunandi búnað á hjólið. Kaplar fara snyrtilega í gegnum stellið sem gefa hjólinu einstakt útlit.
Stell og gaffall eru samþykktir af UCI
Búnaður
Ultegra Disc
Drifbúnaður: Shimano Ultegra 8020
Gírskiptir: Shimano Ultegra R8020 Disc
Bremsur: Shimano Ultegra R8070
Framskiptir: Shimano Ultegra R8000
Afturskiptir: Shimano Ultegra R8000
Sveifasett: Shimano Ultegra R8000 52/36T
Kassetta: Shimano Ultegra R8000 11/30T
Keðja: Shimano Ultegra 8000
Ultegra Disc Di2
Drifbúnaður: Shimano Ultegra 8070
Gírskiptir: Shimano Ultegra R8070
Bremsur: Shimano Ultegra R8070
Framskiptir: Shimano Ultegra R8050
Afturskiptir: Shimano Ultegra R8050
Sveifasett: Shimano Ultegra R8000 52/36T
Kassetta: Shimano Ultegra R8000 11/30T
Keðja: Shimano Ultegra 8000
Dur-ace Disc
Drifbúnaður: Shimano Dura-ace 9120
Gírskiptir: Shimano Dura-ace R9120
Bremsur: Shimano Dura-ace R9170
Framskiptir: Shimano Dura-ace R9100
Afturskiptir: Shimano Dura-ace R9100
Sveifasett: Shimano Dura-ace R9100 52/36T
Kassetta: Shimano Dura-ace R9100 11/30T
Keðja: Shimano Dura-ace 9100
Stýri: Cinelli VAI
Stýrisstemmi: Cinelli VAI
Sætispípa: Cinelli VAI 27.2
Bremsuborði: Shimano 160mm framan og 140mm aftan
Gjarðir: Vision Team 30 Disc
Dekk: Vittoria Zaffiro Pro 700x28
Hnakkur: Sella Cinelli

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Til á lager
    899.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt