Vörumynd

VELTRIX

Cinelli
Ertu að leita að góðu hjóli? Veltrix hentar fyrir margvíslega notkun hvort sem það er í keppni eða hjóla með félögunum. Svarar vel öllum viðbrögðum og er auðvelt í meðhöndun svo þú komist á þinn hraða.
Veltrix hentar vel í keppni, endurance, klifur og criterium. M stærð er aðeins 9kg, með Shimano 105 búnaði og þú kemur allt að 28mm dekkjum undir hjólið. Stell og gaffall eru samþykktir af UCI. ...
Ertu að leita að góðu hjóli? Veltrix hentar fyrir margvíslega notkun hvort sem það er í keppni eða hjóla með félögunum. Svarar vel öllum viðbrögðum og er auðvelt í meðhöndun svo þú komist á þinn hraða.
Veltrix hentar vel í keppni, endurance, klifur og criterium. M stærð er aðeins 9kg, með Shimano 105 búnaði og þú kemur allt að 28mm dekkjum undir hjólið. Stell og gaffall eru samþykktir af UCI.
Búnaður
Stell: COLUMBUS Carbon Monocoque
Gaffall: COLUMBUS Disc 1-1/8” - 1-1/2” Tapered Carbon Monocoque
Gírskiptir: Shimano 105 ST-R7020
Bremsur: Shimano 105 BR-7070 Vökvadiskabremsur
Framskiptir: Shimano 105 46-53T
Afturskiptir: Shimano 105 RD-R7000 11 speed
Sveifasett: Shimano Ultegra R8000 52/36T
Sveifalegur: FSA / BSA 68mm
Kassetta: Shimano 105 11 speed 11-28T
Keðja: KMC (x11)
Stýri: Cinelli 6061 / 31,8mm / Drop 130mm / Reach 80mm
Stýrislegur: Integrated Columbus Compass 1-1/8" 1-1/2"
Stýrisstemmi: Cinelli 6061 / Angle 6° / H40mm
Sætispípa: Cinelli 6061 / 31.6 / L350
Bremsuborði: Shimano 160mm framan og 140mm aftan
Gjarðir: Shimano / 28H
Dekk: Vittoria Zaffiro Fold / 25-622 700x25c
Hnakkur: Cinelli SSM Monza start / Stell rail / 145mm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Til á lager
    439.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt