Vörumynd

ZYDECO

Cinelli

Eigum stærðir 54/M í verzlun okkar.

Ertu að leita að hjóli sem uppfyllir þarfir þínar sem fjölbreytt hjól og er tilbúið að takast á við ýmsar áskoranir? Zydeco hjólið uppfyllir þessar þarfir og er góð blanda af racer og malarhjóli. Með Through öxul til að bæta hemlavirkni og stífleika stellsins ásamt vökvadiskabremsum.
Zydeco hentar því vel í þéttbýli eða í styttri/lengri hjólaferði…

Eigum stærðir 54/M í verzlun okkar.

Ertu að leita að hjóli sem uppfyllir þarfir þínar sem fjölbreytt hjól og er tilbúið að takast á við ýmsar áskoranir? Zydeco hjólið uppfyllir þessar þarfir og er góð blanda af racer og malarhjóli. Með Through öxul til að bæta hemlavirkni og stífleika stellsins ásamt vökvadiskabremsum.
Zydeco hentar því vel í þéttbýli eða í styttri/lengri hjólaferðir. Möguleiki að setja allt að 700x40c dekk ásamt brettum og bögglabera.
Farðu þína leið hvort sem það er eftir hjólastígum eða á gröfum slóðum.


Búnaður
Stell
COLUMBUS Zonal Triple Butted Alloy
Gaffall
COLUMBUS Futura Gravel 1-1/8” - 1-1/4”
Þyngd
Frame 1760 g (size M) - Fork 450g
Stýrisstemmi
CINELLI 6061 Stem
Size 90 (XS/S) 100 (M) 110 (L/XL)
Stýri
CINELLI Handlebar FLARE 6061 / Ø 31,8 / Drop 120mm(40) 130mm(42) - Reach 70mm / Flare Angle 12°
Size 40 (XS/S) 42 (M/L/XL)
Sveifasett
Shimano GRX 600 / 46-30T
Size 170 (XS/S) 172,5 (M/L) 175 (XL)
Sætispípa
CINELLI 6061 Seat Post/ Ø31,6 / L350
Stýrisvafningar
CINELLI Cork
Sveifalegur
Shimano / BSA 68mm
Framskiptir
Shimano GRX 400
Bremsur
Shimano GRX 400 / F&R 160mm disc rotor
Kassetta
Shimano / 10 speed / 11-32T
Afturskiptir
Shimano GRX 400 / Long Cage / 10 Speed
Gírskiptir
Shimano GRX 400
Gjarðir
SHINING / 700c / Shimano hubs
Dekk
WTB Riddler / 700x37c / tan sidewall
Stýrislegur
Integrated/External COLUMBUS 1-1/8" 1-1/4"
Keðja
KMC X10
Hnakkur
CINELLI SSM Era

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt