Vörumynd

Lestu betur - Vinnubók

Lestu betur - vinnubók.
Höfundar: Fjölnir Ásbjörnsson, Guðni Kolbeinsson.
Lýsing: Markmiðið með ritinu Lestu betur er að þjálfa lestur og minni til þess að bóklestur gangi fljótar og verði ...
Lestu betur - vinnubók.
Höfundar: Fjölnir Ásbjörnsson, Guðni Kolbeinsson.
Lýsing: Markmiðið með ritinu Lestu betur er að þjálfa lestur og minni til þess að bóklestur gangi fljótar og verði árangursríkari. Bækurnar eru tvær: Leskaflar og Vinnubók. Í 24 fróðlegum og skemmtilegum köflum reynir lesandinn sífellt að auka leshraðann; og fjölbreytileg verkefni sem fylgja, stuðla að auka einbeitingu hans og minni. Höfundar verksins eru báðir kennarar og hafa þjálfað fólk í lestri á fjölmörgum námsskeiðum undanfarin ár með feikigóðum árangri. Lestu betur er ávöxtur þess starfs og ritið er ætlað framhaldsskólanemum og öðrum þeim sem vilja þjálfa sig í lestri - og upp á sitt eindæmi eða undir leiðsögn.
Útgefandi: Iðnú, 73 bls.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt