Vörumynd

Dreifikassi - THOR-125-160

THOR dreifikassarnir vinna saman með loftdreifara eins og t.d. TSK frá System. Dreifikassinn minnkar þrýsting, jafnarloftflæði og dregur úr hljóði við innblástur eða útsog. Dreifirkassarnir eða loftjöfnunarkassararni eru gerðir úr heitgalvaniseruðu stáli með tengistútum með gúmmíþéttingum til að loftþétta og auðvelda uppsetningu. Dreifikassinn kemur með hljóðdempandi einangrun á 4 hliðum, sem er …
THOR dreifikassarnir vinna saman með loftdreifara eins og t.d. TSK frá System. Dreifikassinn minnkar þrýsting, jafnarloftflæði og dregur úr hljóði við innblástur eða útsog. Dreifirkassarnir eða loftjöfnunarkassararni eru gerðir úr heitgalvaniseruðu stáli með tengistútum með gúmmíþéttingum til að loftþétta og auðvelda uppsetningu. Dreifikassinn kemur með hljóðdempandi einangrun á 4 hliðum, sem er 14 mm þykk Aifelt efni sem sérstakt til að draga úr hljóði. Í dreifikassanum er stýriloka sem er hægt að fjarlægja til að hreinsa, og k-factor leiðréttingar sjást á lokunni til að stilla dreifikassann eins og þörf er á. Lokan er kölluð Zeus-loka og er með þrýstislöngum til að sýna þrýstingsmunin. Bæklingar og tækniupplýsingar Bæklingur um dreifikassa Uppsetningaleiðbeiningar

Verslaðu hér

  • Íshúsið
    Íshúsið ehf 566 6000 Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt