Vörumynd

Brunaeinangrun

Steinull frá Paroc, sem hentar sem brunaull. Kemur með neti og álkápu. Brunaullin er vottuð sem slík og uppfyllir allar kröfur sem eru gerðar til hennar. Steinull frá Paroc þolir mjög hátt hitastig, eiginleikar hennar haldast óbreyttir og hún helst eins í hitastigi jafnvel yfir 1000°C. Brunaeinangrunin kemur með hænsaneti til styrktar og þéttingar, auk þess að vera með álklæðningu. Þéttleiki : 13…
Steinull frá Paroc, sem hentar sem brunaull. Kemur með neti og álkápu. Brunaullin er vottuð sem slík og uppfyllir allar kröfur sem eru gerðar til hennar. Steinull frá Paroc þolir mjög hátt hitastig, eiginleikar hennar haldast óbreyttir og hún helst eins í hitastigi jafnvel yfir 1000°C. Brunaeinangrunin kemur með hænsaneti til styrktar og þéttingar, auk þess að vera með álklæðningu. Þéttleiki : 130 kg/m³ Notkun : Bruna og varmaeinangrun í hringlaga eða ójöfnu yfirborði, sem þarf að þola hátt hitastig. Bæklingur og tækiupplýsingar um ullina

Verslaðu hér

  • Íshúsið
    Íshúsið ehf 566 6000 Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt