Vörumynd

Veggbox - hljóðeinangrun - 2 stútar - 125mm langur

Veggbox eða Veggdósir fyrir loftræstikerfi sem tengjast við álbarka, plastbarka eða blikkrör fyrir loftræstikerfi. Virka annað hvort fyrir innblástur eða útsog. Lítið umfang boxanna passar vel inn í veg eða undir falskt loft. Boxin koma í nokkrum útgáfum, með stutta eða langa stúta (sem eru styttir), einnig er hægt að fá boxin með hljóðdemandi einangrun. Dæmi hvernig boxið er sett upp, þar stútur…
Veggbox eða Veggdósir fyrir loftræstikerfi sem tengjast við álbarka, plastbarka eða blikkrör fyrir loftræstikerfi. Virka annað hvort fyrir innblástur eða útsog. Lítið umfang boxanna passar vel inn í veg eða undir falskt loft. Boxin koma í nokkrum útgáfum, með stutta eða langa stúta (sem eru styttir), einnig er hægt að fá boxin með hljóðdemandi einangrun. Dæmi hvernig boxið er sett upp, þar stútur kemur niður í gegnum loft:

Verslaðu hér

  • Íshúsið
    Íshúsið ehf 566 6000 Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt