Vörumynd

Vifta EASY

Flata baðviftan. Ertu með gat sem er minna en 10 cm? EASY er flöt vifta, þannig að hún er ekki með neitt rör! Það skiptir því engu máli hversu lítið gatið er, hvort það sé hringlaga EASY viftan getur allaf virkað. Viftan er byggð á Ifan viftunni frá Vents, og er þess vegna sérhönnuð með ótrúlega öflugum mótor sem er þó ekki að nota nema 3,8W. Hljóðlátar Eingöngu 29 db á fullum krafti. Lítil orkun…
Flata baðviftan. Ertu með gat sem er minna en 10 cm? EASY er flöt vifta, þannig að hún er ekki með neitt rör! Það skiptir því engu máli hversu lítið gatið er, hvort það sé hringlaga EASY viftan getur allaf virkað. Viftan er byggð á Ifan viftunni frá Vents, og er þess vegna sérhönnuð með ótrúlega öflugum mótor sem er þó ekki að nota nema 3,8W. Hljóðlátar Eingöngu 29 db á fullum krafti. Lítil orkunotkun Viftan notar eingöngu 3,6 wött. Loftflæði 95 m3/h (rúmetrar á klukkustund). 27 L/sek. Rafmagn 220-240 Volt 50 Hz 3,6 Vött Hljóð Hljóðið er mælt í 3 metra fjarlægð: 29 dB(A) Einangrun IP44.

Verslaðu hér

  • Íshúsið
    Íshúsið ehf 566 6000 Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt