Vörumynd

Loftræstikerfi Smarty 2X P1.1

Dreifð loftræsting eða Rörið er loftræsting sem hentar vel í eldri byggingar þar sem erfitt er að koma fyrir heðbundinni loftræstingu.   Í stað þess að leggja rör um rýmið þá er eingöngu gert gat á útvegg, Lofftræstikerfið er dreifð, þar sem ekki er eitt miðlægt kerfi heldur má nota fleiri sjálfstæðar einingar eða tengja saman margar einingar til að mynda eitt heilstætt kerfi.   Fyrir vikið henta…
Dreifð loftræsting eða Rörið er loftræsting sem hentar vel í eldri byggingar þar sem erfitt er að koma fyrir heðbundinni loftræstingu.   Í stað þess að leggja rör um rýmið þá er eingöngu gert gat á útvegg, Lofftræstikerfið er dreifð, þar sem ekki er eitt miðlægt kerfi heldur má nota fleiri sjálfstæðar einingar eða tengja saman margar einingar til að mynda eitt heilstætt kerfi.   Fyrir vikið hentar kerfið sérstaklega vel í eldri hús eða þar sem erfitt er að koma fyrir loftræstilögnum. Fjarlægir heitt og staðnað loft, kemur inn með ferskt loft Heitt loft fer út og hitar keramikk stein - steininn hitar svo upp kalt loft og sparar orkuna Hljóðdempun Loftsíun á lofti Dregur úr og jafnar rakastig Lítil orkunotkun - frá 1 - 5W Loftrás skiptist á að blása lofti út og inn (70 sek í senn) en einnig er hægt að hafa bara í kælingu (bara blása lofti inn). Bæklingur : Bæklingur - frekari upplýsingar, stærðir, orkunotkun og annað

Verslaðu hér

  • Íshúsið
    Íshúsið ehf 566 6000 Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt