Vörumynd

Loftvifta - Super Blade 400 cm

Super
HVLS stendur fyrir - Mikið loft - lágur hraðir  - á við um risastórar loftviftur sem eru stærri en 3 metra.  Ólíkt minni lofviftum - sem nota háan hraða til að blása loftinu, þá verða til hringrásir. HVLS vifturnar notast við stærð viftunnar en ekki hraða til að blása miklu af lofti.   Upphaflega voru þessar viftur hannað fyrir stór húsnæði eins og verksmiðjur, fjós - hesthús en hafa þróast hratt…
HVLS stendur fyrir - Mikið loft - lágur hraðir  - á við um risastórar loftviftur sem eru stærri en 3 metra.  Ólíkt minni lofviftum - sem nota háan hraða til að blása loftinu, þá verða til hringrásir. HVLS vifturnar notast við stærð viftunnar en ekki hraða til að blása miklu af lofti.   Upphaflega voru þessar viftur hannað fyrir stór húsnæði eins og verksmiðjur, fjós - hesthús en hafa þróast hratt og notast á mörgum stöðum eins og í verslunum. Varmadreifing skiptir miklu máli, þar sem hiti leitar upp og því er dýrt að hita rými, þar sem hitinn hefur leitað upp. Með HVLS viftunni þá dreifist hitinn mun betur. Loftviftur: Stærð viftu: 400 cm Afl: 0,65 kw Þyngd: 88 kg Mesta loftflæði: 180.000 m3/klst Þriggja fasa EC mótor (kolalaus mótor), hitaeinangraður Vængsniðnir spaðar úr áli, með vængendum til að draga úr dragi Rafmagnsstýring og stýring Hægt að stýra með Modbus - fyrir samstýringu í gegnum hússtjórnarkerfi Ytri stýring Öryggiskerfi til að koma í veg fyrir ofhitnum LED til að sýna stöðuna

Verslaðu hér

  • Íshúsið
    Íshúsið ehf 566 6000 Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt