Vörumynd

Þakventill inntak 315mm

Þakventill (barðaventill) fyrir inntak á fersku lofti. Helstu kostir: Lág hönnun Gert til að þola rok Gert til að vera vatns og snjóþolið Lágt þrýstingstap Lítið hljóð Góð hönnun Hannað fyrir erfiðar aðstæður eins og gerist á íslandi. Tvöfallt birði til að draga úr að vindur, rigning eða snjór komist inn í loftrásin. Hefur verið prófað fyrir vind upp að 25 m7s). Lofthraði ætti ekki að fara uppfyr…
Þakventill (barðaventill) fyrir inntak á fersku lofti. Helstu kostir: Lág hönnun Gert til að þola rok Gert til að vera vatns og snjóþolið Lágt þrýstingstap Lítið hljóð Góð hönnun Hannað fyrir erfiðar aðstæður eins og gerist á íslandi. Tvöfallt birði til að draga úr að vindur, rigning eða snjór komist inn í loftrásin. Hefur verið prófað fyrir vind upp að 25 m7s). Lofthraði ætti ekki að fara uppfyrir 0,6m/s. Húðað úr sérstöku ryðvarnarhúð, sem dugir allt að 10x lengur en galvanisering.

Verslaðu hér

  • Íshúsið
    Íshúsið ehf 566 6000 Smiðjuvegi 4a, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt