Vörumynd

Háspegill

AGUSTAV

Handsmíðaður spegill úr eik eða svart bæsaðri eik. Upprunalega urðu þessir speglar til úr afgangsefni boga í bogastóla og spruttu úr leik að hálfhringjum.

Háspegillinn er gólfspegill og stendur á flötum fleti og styðst við vegg.

Stærðir: 175 x 55,5 cm
Spegillinn sjálfur: 160 x 51,5 cm

AGUSTAV notast við gamlar hefðir í húsgagnasmíði og eru öll húsgögnin handunnin. Við notum sérgerða…

Handsmíðaður spegill úr eik eða svart bæsaðri eik. Upprunalega urðu þessir speglar til úr afgangsefni boga í bogastóla og spruttu úr leik að hálfhringjum.

Háspegillinn er gólfspegill og stendur á flötum fleti og styðst við vegg.

Stærðir: 175 x 55,5 cm
Spegillinn sjálfur: 160 x 51,5 cm

AGUSTAV notast við gamlar hefðir í húsgagnasmíði og eru öll húsgögnin handunnin. Við notum sérgerða olíu/vax blöndu í meðferð húsganganna til að ná silkimjúkri áferð á viðnum.



Verslaðu hér

  • AGUSTAV
    AGUSTAV ehf Funahöfða 3, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt