Vörumynd

Davines Su Hair Milk

Davines

Su Hair Milk, leave in sprey með sólarvörn. Nærandi hármjólk auðgað með UV varnar filterum sem verndar hárið frá sólarljósi og varðveitir hárlitinn. Það heldur hárinu mjúku, léttu og vel nærðu án þess að þyngja það.

Notkun: Sem sólarvörn berið í lengd og enda í þurrt eða blautt hár áður en haldið er út í sólina. Einnig er gott að bera það á yfir daginn. Sem leave in hárnæring er best að bera…

Su Hair Milk, leave in sprey með sólarvörn. Nærandi hármjólk auðgað með UV varnar filterum sem verndar hárið frá sólarljósi og varðveitir hárlitinn. Það heldur hárinu mjúku, léttu og vel nærðu án þess að þyngja það.

Notkun: Sem sólarvörn berið í lengd og enda í þurrt eða blautt hár áður en haldið er út í sólina. Einnig er gott að bera það á yfir daginn. Sem leave in hárnæring er best að bera í eftir sturtu. Úðaðu yfir allt hárið og gott er að greiða það í gegn til að dreifa vörunni jafnt í gegnum hárið. Ekki skola úr.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.